Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Serbinn

 

Bubbi - Frelsi til sölu
Frelsi til sölu 1986

Lag: Bubbi Morthens, Bergþór Morthens, Rúnar Erlingsson, texti: Bubbi Morthens

Spegilmyndir
á votu malbiki
öskur trúðsins í nóttinni.
Grátur eldsins
inní sólinni
fegurðin kemur frá sálinni
sólin svíður
svarta moldina
líf sprettur af svitanum.
Títóismi í knýttum bökum
eitt lítið, eitt lítið
serbneskt blóm.

Sáðmaðurinn
yrkir jörðina
hláturinn kemur frá akrinum
móðurmjólkina
sýgur sakleysið
frelsið fæðist í hjartanu
endurfæddur
útí auðninni
sigurglampi í augunum.
Títóismi í knýttum bökum
eitt lítið, eitt lítið
serbneskt blóm.

Skuggar kvöldsins
kæla herðarnar
ljósin kyssa gluggana
bjarminn frá eldinum
sýnir rúnirnar
ristar í andlitum mannanna
með svefninum
koma minningar
votar grafir hetjunnar.
Títóismi í knýttum bökum
eitt lítið, eitt lítið
serbneskt blóm.


Vinsældalistar
#1. sæti DV - Rás 2. (14.11.1986) 6. vikur á topp 10
#1. sæti DV - Bygjan (14.11.1986) 9. vikur á topp 10 

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Athugsemd

Lagið var einnig hljóðritað á ensku undir heitinu Serbian flower og kom út á plötunni Serbian flower (1988)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.