Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Söngur kríunnar

 

Bubbi - 3 heimar
3 heimar 1994

Lag og texti: Bubbi Morthens

Allt mitt er þitt
allt mitt er þitt
allt er fullkomið.

Sofandi á vatni
undir blágrænum himni.
Vindurinn gárar hörund
hvít andlit, skuggar tveir.

Tala til mín svipir
þeirra sem botninn námu.
Milli tveggja heima vakir
vorgul vitund mín.

Sofandi á vatni,
draumar draga upp segl.
Hvítar fjaðrir öldutoppinn
struku eitt augnablik.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.