Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Engill í rólu

Bubbi - 06.06.06
06.06.06 2006

Lag og texti: Bubbi Morthens

Þar sem auðnin og sandurinn þekur allt
Þar sem sólin skín en samt er þar kalt
Þar sem jökullinn hörfar hvern einasta dag
Heyrði ég sungið svo fallegt lag.
Og röddin var svo tær, björt og hrein.
Ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki.
Og ég sat og ég hlustaði um stund.

Þar sem brimaldan flæðir uppá land
Þar sem æska þín er grafin í sand
Þar sem strákar og stelpur fóru í slag
heyði ég sungið svo fallegt lag
Það var egill í rólu að róla sér
og röddin ljúf settist í hjarta mér.
Ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki.
Og ég sat og ég hlustaði um stund.

Þar sem fortíð og framtíð mætast nú
og hið ljóta og fagra byggja þar brú
yfir óttan þar sem er dagurinn þinn
heyrði ég aftur fallega sönginn.
Það var engill sem sat uppí grænni hlíð
og röddin var svo heit, mjúk og blíð.
Ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki.
Og ég sat og ég hlustaði um stund.

Þar sem dauðinn og lífið leika hvern dag
Leggja allt undir fyrir hvern einasta slag
Þar sem óskir þína fljúga svo hátt
heyrði ég sungið svo dapurt og látt
Það var engill sem átti þennan bláa söng
og röddin minnti mig á kvöldin löng
Ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki.
Og ég sat og ég hlustaði um stund.

Lagið má finna á eftirfarandi útgáfum

Athugasemd:

Á plötunni Fjórir naglar nefnir Bubbi lagið Myndbrot.

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.