Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Hótel Borg

GCD - Svefnvana
Svefnvana 1993

Lag og texti: Bubbi Morthens, Rúnar Júlíusson, Bergþór Morthens og Gunnlaugur Briem

Ég stóð í skugganum inni á bar
fólkið var að koma inn
í gyllta salinn með bros á vör
með glampa í augum og rjóða kinn.
Ég sótti þennan markað öll laugardagskvöld
og það var stutt í bíl út á torg
já ég veiddi vel og miðin voru góð
í rökkrinu á Hótel Borg.

 Það er ekkert grín
 ef hún bíður ekki þín
 lukkan á Hótel Borg.

Ég smeygði mér á milli skrokkanna
og reyndi að þefa upp spor.
sem mundi leiða mig á slóð dömunnar
sem hefði bæði kjark og þor.
Jú það er betra að veiða í dimmunni
og það er stutt í bíl út á torg.
Já ég veiddi vel og miðin voru góð
innan landhelgi á Hótel Borg.

 Það er ekkert grín
 ef hún bíður ekki þín
 lukkan á Hótel Borg.

 


Vinsældalistar
#19. sæti DV - Íslenski listinn (27.5.1993) 5. vikur á topp 40

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.