Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Stál og hnífur

Image
Ísbjarnarblús 1980

Sjá myndband við þetta lag á Tónlist.is HÉR

Lag og texti: Bubbi Morthens

NÓTA, frá plötunni Línudans: Þetta lag var samið handa fólkinu í verbúðarbragganum á Eskifirði árið '78 

Þegar ég vaknaði um morguninn
er þú komst inn til mín.
Hörund þitt eins og silki
andlitið eins og postulín.

Við bryggjuna bátur vaggar hljótt
í nótt mun ég deyja.
Mig dreymdi dauðinn sagði komdu fljótt
það er svo margt sem ég ætla þér að segja.

Ef ég drukkna, drukkna í nótt
ef þeir mig finna.
Þú getur komið og mig sótt
þá vil ég á það minna.

Stál og hnífur er merki mitt
merki farandverkamanna.
Þitt var mitt og mitt var þitt
meðan ég bjó á meðal manna.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Í flutningi annara á eftirtöldum útgáfum
  • Guðmundir Rúnar Lúðvíksson - Trúbador 1 (kassetta, 1992)
  • Ýmsir ; Helga Margrét Marselíusardóttir og Dagný Hermannsdóttir - Þau bestu: Söngvarakeppni Æskunnar 1994 (1994)
  • Papar - Í góðum sköpum (1995) 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.