Main Header

Þú varst svo sæt

 

Bubbi - Nóttin langa
Nóttin langa

Lag og texti: Bubbi Morthens

Þig ég man sem æsandi engil
með örfínar hvassar klær
í svörtu silki á háum hælum
með hungruð augun skær.

Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt

Þeir hafa liðið langir dagar
lengi hef ég pælt í því
ef menn gleyma gömlum ástum
geta menn þá elskað á ný?
Við sáum örlögin finna sinn farveg
fundum hvernig taugin brást
þú veist að allt sinn enda hefur
alla vega stolin ást.

Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt

Ég skil það þegar kvöldið kemur
kallar á mig undir sæng
það flýgur enginn með ástinni
örmagna með brotinn væng.

Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt
Þú varst svo sæt
þegar þú vildir fight.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.