Main Header

Auga í vegg

Lag og texti: Rúnar Þór Pétursson

Hátt upp á veggnum
þar sést sprungu í
augað í sprungunni
á aldrei frí.

Ef að ég horfi
horfi það á
skynja ég aftur
þessa þrá.

Því augað í veggnum
auðað það sér
sér mig hvurt
sem ég fer.

Því augað í veggnum
fellir aldrei tár,
því augað í veggnum
veitir aðeins sár.

Ef að ég treysti
treysti auganu nóg,
fell inn í munstrið
í fullkomna ró.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Rúnar Þór - Auga í vegg (1985)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.