Main Header

Mýktin kemur með aldrinum

 

Bubbi - Hvíta hliðin á svörtu
Hvíta hliðin á svörtu 1996

Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Ókunnugt rúm
framandi lykt
rökkrið þarna inni
blanda af nóttu og degi
rykugir kaktusar
óhrein föt.

Eplabrjóst
gulbrún húð
ör á vinstri öxl.
Skiljum eftir beinhvítar rákir
salt í svörðinn
hringjum síðan á leigubíl.

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.