Main Header

Það vantar blóð

 

Bubbi - Hvíta hliðin á svörtu
Hvíta hliðin á svörtu 1996

Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Sótug teskeiðin
hefur aldrei snert bolla
hún gegnir mikilvægara hlutverki.
Fossinn hættir við fallið
snýr við
finnur sér nýtt gljúfur
Spennum beltin
lyftumst frá gólfinu
burt.

Tvær stelpur bjóða drátt.

Stinna tittlinga
hefur enginn okkar séð nýverið
eina greddan hér inni
er í sprautunni.

Djöfuls hommar aumingjar.

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.