Main Header

Innst inni

 

Bubbi - Nýbúinn
Nýbúinn 2001

Lag og texti: Bubbi Morthens

Þú segir ástin sé málið
allt annað sé kusk og fis
ég á engan mat á bálið
ég upplifi þig sem slys.

Frelsi er aðeins sex stafa orð
sem á tillidögum er borðið á borð
svo farðu vel og lifðu lengi.

Og þú vissir það innst inni
og þú vissir það innst inni
og þú vissir það innst inni
ég myndi fara.

Þú segir hatrið sé málið
ástin sé svik og tál
fínt, hér er sprek á bálið
hún ætti að loga þín sál.

Og ég vissi það inns inni
og ég vissi það innst inni
og ég vissi það innst inni
ég myndi fara…

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.