Main Header

Hvítir sloppar

 

Bubbi - Nýbúinn
Nýbúinn 2001

Lag og texti: Bubbi Morthens

Svarthvít lygin lak út úr þér
draumvana sjónvarp höfuð þitt
Þú hentir barninu fyrir ljónin
Þú sagðir Æðurin drepur Örn.

Hvítir sloppar
hvítir sloppar
hvítir sloppar.

Lyfseðlar
fljúgandi teppi
það pússar enginn
fyrir þig lampann.

Hvítir sloppar
hvítir sloppar
hvítir sloppar.

Þú ert fastur, frosinn þarna inni
með milljón megabæta minni
og það vill enginn ræsa þig.

Hvítir sloppar
hvítir sloppar
hvítir sloppar
og engvir skór.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.