Main Header

Umbúðir

 

Bubbi - Nýbúinn
Nýbúinn 2001

Lag og texti: Bubbi Morthens

Lífið er leikur,
dauðinn er dáinn
eilíf æska.
Ímynd ofar
öllu á oddinn
grafin gæska.

Umbúðir,
ekkert nema umbúðir
og ekkert innihald.
 
Totta tímann
sleikja sæta
kuldi og kal.
Tíska telur
Útlit inni
vonlaust val.

Allt eða ekkert
rýta ríkir
bros á bak
fötin fela
hrátt holdið
skríður skar.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.