 
Lag og texti: Bubbi Morthens
Enginn vill elska feita stelpu
sem er barmafull af ást.
Enginn horfir á feita stelpu
sem veit hvað það er að þjást.
Hún er döpur hún er ung.
Hennar eina skemmtun með strákunum
er að leyfa þeim að giska á hvað hún sé þung.
Forsíðustelpan er glóandi engill
mjó eins og lína á spegli.
Hún þarf ekki að vinna með
kúst moppu og þvegli.
Hún er falleg hún er ung.
Enginn vill elska þessa feita stelpu
sem er stimpluð ljót því hún er alltof of þung.
Það dynja á henni skilaboð:
Vertu grönn, þá verðurðu kát
Heimurinn vill granna fólkið
sem siglir á sama bát.
Hún er döpur hún er ung.
Heimurinn sendir henni skilaboð:
Þú ert ljót því þú ert of þung. 
Lagið má finna á eftirfarandi útgáfum
 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



