 
Lag og texti: Bubbi Morthens
Láttu lífið leika við börnin
Leyfðu sólinni kyssa þig
Og ef það snjóar leggstu þá niður
gerðu einn engil fyrir mig.
Leyfið ykkar von að vaka
verið djörf alla leið
Horfið óhrædd til baka
Gatan ykkar verður greið.
Vinir eru vissulega dýrmæt djásn
Lífið er stóra gjöfin þín.
Lífið er núna og vertu viss
Lífið bíður ekki eftir þér.
Láttu lífið leika við börnin
Leyfðu sólinni kyssa þig
Nú ef það rignir leggstu þá niður
Leyfðu dropunum kyssa þig.
Leyfið ykkar von að vaka
verið djörf alla leið.
Horfið óhrædd til baka
Gatan ykkar verður greið. 
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



