Lag og texti: Bubbi Morthens
 
Ef ég mætti óska mér
óskin yrði sú
að allt sem skyggði á gleði þína
hyrfi hér og nú.
 
Gefðu þína hjartans gjöf
gefðu ást og frið
Elskaðu án iðrunar
Ástin opnar hlið.
 
Elska og vera elskuð
þess ég óska þér
Ástin gerir allar verur
stórar í fangi sér
Megi góðar vættir vaka
vaka yfir þér.
 
Gakktu götu kærleikans
þá gleðin fylgir þér
Fylltu hjartað ljósi
þá leiðin greiðfær er.
 
Farðu þína eigin leið
elsku stelpan mín
Hvað öðrum finnst – þeir um það
Þetta er leiðin þín.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



