Sjá myndband við þetta lag á Tónlist.is HÉR
Lag og texti: Bubbi Morthens
Á hundrað og þrjátíu í myrkri maður
martröðin vakti og beið.
Inn í þokuna keyði hann kaldur, glaður
blúsinn heim á leið.
Hann sá hana aldrei
hann skildi ekki í því
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann blóðrautt ský
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann blóðrautt ský.
Sautján ára undir stýri stífur
starandi augun rök.
Fálmandi hendi flöskuna rífur
fullur missti hann öll tök.
Hún bara snerist og snerist í loftinu
snjókornin urðu rauð.
Síðan hreyfði sig aldrei, ekki fingurgóm
aleins lá þarna brotin og dauð.
Vinsældalistar
#17. sæti DV - Rás 2 (2.6.1989) 1. vika á topp 20*
* Lagið kom úr 27. sæti og var því á uppleið en þetta var síðasta vikan sem Rás 2 birti vinsældalista sinn í DV. Hann var lagður niður og DV hóf (um skamma hríð) að birta lista óh´´aðann lista Útvarp Rót sem hafði allt aðra og takmarkaða tónlistarstefnu.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum