Lag og texti: Bubbi Morthens
Strákar elska stráka
stelpur elska stelpur
stelpur elska stráka
strákar elska stelpur.
Þannig er nú ástin
hún leynist allstaðar.
Nóttin elskar myrkrið
myrkrið þráir ljósið
ljósið finnur daginn
dagurinn kyssir mig.
Þannig er nú ástin
og ástin hún elskar þig.
Konur elska orðið
orðið fylgir rósum
rósir kyssa hjartað
hjartað fórnar sér.
Þannig er nú ástin
já ástin sem betur fer.
Vinsældalistar
#17. sæti DV - Íslenski listinn (28.1.1995) 3. vikur á topp 30
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





