Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Maður án tungumáls

 

Bubbi - 3 heimar
3 heimar 1994

Lag og texti: Bubbi Morthens

Sumir segja að enskan sé aðal svala málið
ef íslenskan er nouð rétt þá fyrst kviknar bálið
þið kunnið varla ensku en enskan hljómar svöl
íslenskan er halló, að nota hana er kvöl
ég elska þig á íslensku er alveg út úr kú
á ensku hljómar miklu betur æ lov jú.

Ímyndin úr emmtíví rokk stelpur ríða í
rifnum sokkabuxum og stynja gefðu frí.
Útlitið sem höfuðmál er heldur ekki nóg
að höggva tré er glatað ef engan hefur skóg.
Það kostar vilja og þrek að þekkja sínar rætur
þannig færðu sterka og trausta fætur.

Ef þú treystir þér ekki á eigin tungu að syngja
þá ættirðu að gerast sölumaður og byrja strax að hringja.
Að syngja á íslensku er ekkert nema styrkur
aðeins þarf að kveikja ljós ef komið er myrkur.
Að vilja verða frægur er flestum strákum mál
finnið ykkar tungu og rokkið öðlast sál.

Að setja upp heilan söngleik og syngja hann á ensku
setja í stykkið milljónir og gefa út á ensku.
Tala kennarar skólans allir saman á ensku?
enginn skilur Jesú nema hlusta á hann á ensku.
Maður án tungumáls er fátækur fjandi
furðulegt hvað málið mitt er orðinn mikill vandi.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.