Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Rúnar Gunnarsson (In Memorium)

 

Bubbi + Rúnar - GCD
GCD 1991

Lag: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson, texti: Berglind Gunnarsdóttir

Þú sem áttir himin heiðan
hvarfst á burt einn stakan dag.
Allar götur ómar síðan
við eyra mér þitt lífsins lag.

Það hljómar hátt í mínu minni
og hættir ekki að berast mér.
Það syngur sárt í huga inni
og söknuð eftirlætur hér.

Þú stefndir upp til hæstu hæða
hugur flaug á efstu svið.
En hraðinn vildi hjartað mæða
þú hrapaðir niður á við.

Er dauðinn víkur, dvínar nótt
ég dvelja mun þann ljósa dag.
Og bráðum sorgir okkar sofa rótt
og senn úr dimmu myrkri við göngum hljótt.

Því þú sem fórst ert ekki farinn
þótt frelsi hafir leitað þér.
Þú ert enn í brag minn bundinn
og birtist ávallt aftur mér.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.