Lag og texti: Gunnar Reynir Sveinsson
Maður hefur nú, maður hefur nú
lent í öðru ein í vetur
og staðið sig, og staðið sig
svo miklu, mikklu, miklu, miklu betur.
Ef það gengur styrt, næstum ekki neitt
þá vinnum við að því í vor.
Ef það gengur ekki í vor og ekki nú í sumar
þá heppnast allt saman í haust
Örugglega.
Maður hefur nú...
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Athugasemd:
Lagið kemur úr kvikmyndinn Skilaboð til Söndru.
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





