Lag: Haukur Morthens, texti: Vilhjálmur frá Skáholti
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður.
Við þekkjum öll hann Simba litla sjómann
er siglir djarft um höfin blá.
Hann er í leit að lífsins ævintýrum
með líf sitt fullt af heitri þrá.
Til hennar sem Simbi sá í draumi
og söngvar allir liggja til.
Til hennar sem Simbi sá í draumi
og Simbi elskar hérumbil.
Ef Simbi sér hana ei aftur
er sorgin honum einatt vís.
Þá verður glasið greyinu honum Simba kært
sem góðum sálum paradís.
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





