Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Þrek og tár

 

Bubbi - Í skugga Morthens
Í skugga Morthens 1995

Lag: Otto Lindblad, texti: Guðmundur Guðmundsson

Hann:
Viltu með mér vaka´er blómin sofa
vina mín að ganga suður´að tjörn.
Þar í lautu lágan eigum kofa
lékum við þar okkur saman börn.
Þar við gættum fjár um fölvar nætur
fallegt var þar úti við hólinn minn.
Hvort sem mér sýnist að þú grætur
seg mér, hví er dapur hugur þinn?

Hún:
Hví ég græt, ó burt er æskan bjarta
bernsku minnar dáin sérhver rós.
Það er sárt í sínu unga hjarta
að sjá hve slökkna öll hin skærustu ljós.
Ó, hve fegin vildi ég verða aftur
vorsins barn og hérna leika mér.
Nú er lamað þrek mitt, þrotinn kraftur
þunga sorg á herðum mér ég ber.

Hann:
Hvað þá, gráta gamla æskudrauma
gamla drauma, bara óra´og tál.
Láttu þrekið þrífa stýristauma
það er hægt að kljúfa lífsins ál.
Kemur ekki vor að liðnum vetri?
Vakna´ei nýjar rósir sumar hvert?
Voru hinar fyrri fegri, betri?
Feldu´ei tár en glöð og hugrökk vert.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.