Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Sofðu Kalli

Bubbi og Guðmundur Pétursson - Bellman
Bellman 2000

Lag og texti: Carl Michael Bellman, þýðing: Gunnar Guttormsson

(Vögguvísa)

Sofðu Kalli, sofðu rótt
Þú seinna færð að vaka.
Líta marga myrka nótt
og mei sem okkur þjaka.
Jörðin býr oss örlög íll.
Oft í blóma lífsins vill
gröfin toll sinn taka.

Einu sinni lækur leið
um laut á grænu engi.
Lítill hnokki hjá það beið
og horfði í vatnsins strengi.
Það var eins og báran blá
bærði mynd hans til og frá.
Svo gekk lengi, lengi.

Öll við skulum að því gá
að árin framhjá líða.
Svo einn daginn við föllum frá og fjalirnar oss bíða.
Þar um Kalla þenkja ber
þegar litlu blómin sér.
Sá um völlinn víða.

Alla gleður, gæskurinn.
Að gæfu fékkstu léða.
Kannski á morgun, Kalli minn
við klippum hest og sleða.
Hús úr spilum - lúllum - lú
- líka byggjum ég og þú
Vísu vil ég kveða.

Mamma glöð vill gefa þér
úr gulli skóna mjúka.
Og ef piltur prúður er,
mun pabbi dós uppljúka.
Besta molan bara fá
börn sem leggjast vangann á.
Koddakrílið strjúka.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.