Lag og texti: Rúnar Þór Pétursson
Hátt upp á veggnum
þar sést sprungu í
augað í sprungunni
á aldrei frí.
Ef að ég horfi
horfi það á
skynja ég aftur
þessa þrá.
Því augað í veggnum
auðað það sér
sér mig hvurt
sem ég fer.
Því augað í veggnum
fellir aldrei tár,
því augað í veggnum
veitir aðeins sár.
Ef að ég treysti
treysti auganu nóg,
fell inn í munstrið
í fullkomna ró.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





