Lag og texti: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson
Lífið er aðeins rúnturinn með malbikað myrkur
sem mænir á þig soltnum augum, gefur engan grið
Þér finnst þú eigir athvarf í ölduhafi skugga
sem æða um í vitund þinni leitandi uppi frið
Þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf heimtar sitt
Þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf heimtar sitt
þetta líf, þetta líf, þetta líf var mitt
Þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf var mitt
Þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf heimtar sitt.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





