Lag og texti: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson
Segðu mér ljúfan er það þess virði
þræla sér út nótt sem nýtan dag.
Sjá aldrei ströndina aðeins úfið haf.
Segðu mér mamma getur það verið
við syngjum ekki sama lag.
Kannski á morgun
við höfum tíma
kannski í nótt ef þú vilt.
Við höfum gengið sama veginn
við eigum það inni
ef þú vilt.
Kannski er það - kannski er það bara þreytan
kannski er það aðeins of seint.
Samt mig langar áður en við hættum
að geta sagt við höfum reynt.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





