Lag og texti: Magnús Eiríksson
Haltu mér fast
slepptu mér hægt
ég gæti drepið
ég gæti vægt.
En ég vil engan blús
ég vil ekki visna
og deyja hægt og hægt.
Mikill vill meira
meira af öllu
því mikill hann er.
En ég vil engan blús
bara skilning og hlýju
beint frá þér.
Þú getur þóst vera vinur minn enn
Og leikið þinn leik upp á nýtt.
Vinsældalistar
#1. sæti DV - Íslenski listinn (4.1.1991) 5.vikur á topp 10
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





