 
Lag og texti: Bubbi Morthens
Fjörðurinn hófspor full af vatni
fjöllin hálfmálaðir veggir
í dag er loftið blátt.
Undir malbikinu morknaðir leggir
hrossa sem eitt sinn báru búslóð
börn og óléttar konur.
Faðir og sonur
hvítt og grátt.
  
Bíllinn er fullur af fólki og orðum
sem flæða hljóðlaust innra
varir sem strik.
Í hverri viku varð umslagið þynnra
sem geymdi launin og langa daga
og drauma dimmra nátta
sorgir án sátta
rigningu og ryk.
  
Hvert fer fólkið þegar þorpin loka?
Inn í þokuna gráu bak við fjöllin bláu.
Og netin þau fanga aðeins pappír og poka
þar sem þau hanga
haustdaga langa.
Bíllinn er fullur af fólki og…
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



