Lag og texti: Bubbi Morthens
Ég sá Guð í dag, ganga fram hjá mér
gylt hárið lá fram á ennið.
Hann var í klógulum Armani jakkafötum.
og í vinstri lófanum hvíldi Mont black penni
Það er sannað að allt sem er bannað er aðeins helsi.
Sjö daga víma þá fyrst höfum við frelsi
sjö daga víma hægra frelsi.
Hann starði á mig, sagði svo
Verðbréfavísitalan hafa hækkað.
Núna er rétti tíminn, trúðu mér
meðan ég man, fátækum hefur fækkað.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



