Lag og texti: Bubbi Morthens
Sitjandi á hörðum stól horfi ég á þig
hlusta á prestinn ræskja sig
rauðbrún kistan klunnaleg, stór
þú farðaður, fölur og mjór.
Sitjandi á hörðum stól
sitjandi á hörðum stól
sitjandi á hörðum stól
horfi ég á þig.
Sitjandi á hörðum stól horfi ég á þig
hlusta á prestinn ræskja sig
ég man svo vel brosið þitt bjarta
sólina í heitu hjarta.
Sitjandi á hörðum stól horfi ég á þig
hlusta á prestinn ræskja sig.
Vinir þínir að týnast inn
kveðja þig kallinn í hinsta sinn.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





