Lag og texti: Bubbi Morthens
Frelsi þýðir að níðst á öllu minni máttar
frelsi þýðir klofin þjóð og engin leið til sátta
frelsi þýðir kvótaeign og eiga aleinn miðin
frelsi þýðir frjálshyggja og opna aldrei hliðin.
Frelsi handa þeim sterku
frelsi handa þeim sterku
frelsi kostar sitt.
Frelsi þýðir að gera það sem mig langar til
frelsi þýðir ég þarf aldrei standa neinum skil
frelsi þýðir ofsa gróði og markmið eiga sér
frelsi þýðir hirtu allt og gefðu aldrei með þér.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



