Lag og texti: Bubbi Morthens
Hann þekkir þína lesti
les þig eins og bók
Veit hvað þú vilt heyra
er svalur sem lítil kók.
Trúðurinn sem talar um friðinn
selur hvað sem er
tælir þig út á ísinn
sál þína eignar sér.
Hann er til 
hann er til 
hann er til 
hann er til 
hann er til 
hann er til 
hann er til 
hann er til.
Frá fæðingu situr hann um þig
vill velja þína leið
hvíslar Guð er klisja
ég brugga betri seið.
Lagið á finna á eftirtöldum útgáfum
 	
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



