 
Lag og texti: Bubbi Mothens
Sumarsins stjarna,sólin bjarta
sjáðu hér hvílir stúlkan mín.
Heyrðu gullna geisla þína
gáðu að hvert ljós þitt skín.
Því hún sefur,stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur.
Sumarmáni með sorg í hjarta
sefur bakvið blámannstjöld.
Hann er að dreyma dimmar nætur
dimmar nætur og veður köld.
Meðan ég vaki,við hlið hennar ég vaki.
Við hlið hennar ég vaki.
Sumarsins vindar varlega blásið
svo vakni ekki rósin mín.
Hljóðlega farið um fjöll og dali
friður frá hennar ásjónu skín.
Því hún sefur,stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur.
Því hún sefur,stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur.
Því hún sefur,stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



