Lag og texti: Bubbi Morthens
Koss þinn eins og vatnið rökkurblátt
bros þitt, gamall tími lifnar við.
Orð þín undurfögur opna mig
haf á milli, samt ég snerti þig.
Skugginn þinn fyllir hjarta mitt
móðir barna minna yndið mitt.
Hver hvíslar í nótt: Ég elska þig
hver hlustar í nótt á hjarta þitt slá?
Þú ert, þú ert, þú ert ástin mín
þú ert, þú ert, þú ert ástin mín
þú ert, þú ert, þú ert ástin mín
þú ert, þú ert, þú ert ástin mín.
Hver hvíslar í nótt: Ég elska þig
hver hlustar í nótt á hjarta þitt slá?
Þú ert, þú ert, þú ert ástin mín ...
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





