Lag og texti: Bubbi Morthens
Ég stend og horfi á þig
hjarta mitt slær svo ótt.
Ég veit þú þekkir mig
þrái þig dag og nótt.
Keyri götuna þína
sé þig út í glugga.
Dreymir þig í kjólnum fína
hættuleg kona með langa skugga.
Og ég hrópa, hrópa upp nafnið þitt
og ég hrópa, hrópa upp nafnið þitt
og ég hrópa, hrópa upp nafnið þitt
get ekki hætt að elska þig.
Ég séð þig hvert sem ég fer
finn fyrir þér inn í mér.
Ég stoppa bílinn og tala við guð
síðan ég hrópa upp nafnið þitt.
Já ég hrópa hrópa upp nafnið þitt...
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





