Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Bíódagar

Sjá myndband við þetta lag á Tónlist.is HÉR

Lag og texti: Bubbi Morthens

Í myrkrinu bíður þín blóð og kross
eða brosmildur Roy með gítar og bros
og ærandi hávaði frá hundruðum barna
sem hrópa á goðið bófinn er þarna.

Bíódaga þeir lifa enn
bíódagar í hjörtunum smæla
bíódagar og ungir menn
sem drekka í sig drauminn sinn sæla.

Sögur voru sagðar í sveitinni hans afa.
Sjónvarp á íslensku var draumur út í haga.
Draugar riðu um héruð, hrellandi fólk
hestar létu illa og beljur misstu mjólk.

Bíódaga þeir lifa enn
bíódagar í hjörtunum smæla
bíódagar og ungir menn
sem drekka í sig drauminn sinn sæla.

Kanasjónvarpið var ævintýraundur
en hetjan hét Lassý og var hundur.
Á glugganum glóði byrtan blá
og barnaskarinn á glugganum lá.

Bíódaga þeir lifa enn
bíódagar í hjörtunum smæla
bíódagar og ungir menn
sem drekka í sig drauminn sinn sæla.


Vinsældalistar
#11. sæti DV - Íslenski listinn (7.7.1994) 5. vikur á topp 30

 

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Kvikmynd - Bíódagar (1994)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.