Lag og texti: Bubbi Morthens
Lífsins ljós litla hjarta
þín bíður veröldin bjarta
óskin flýgur full af þrá
falli aldrei skuggi á
þitt hreina hjarta.
Lífsins ljós guð þér gefur
frið og ró þegar þú sefur
óskin flýgur full af þrá
alla ævi munt þú sjá
ást guðs þú hefur.
Lífsins ljós
lífsins ljós
alla ævi munt þú sjá
ást guðs þú hefur.
Lífsins ljós litla hjarta
þín bíður veröldin bjarta
óskin flýgur full af þrá
falli aldrei skuggi á
þitt hreina hjarta.
Lífsins ljós guð þér gefur
frið og ró þegar þú sefur
óskin flýgur full af þrá
alla ævi munt þú sjá
ást guðs þú hefur.
Lífsins ljós
lífsins ljós
alla ævi munt þú sjá
að ást guðs þú hefur.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





