Lag og texti: Bubbi Morthens
Ég get ekki lengur látist
ég sé bara sífellt þig
eitthvað skrítið er að gerast
og það er að hellast yfir mig.
Er falleg og fínlega vaxin
ég finn bara ekki neitt
loka augum en ekkert skeður
sál mín er löskuð og þreytt.
Ég get bara ekki sofið hjá
ég get bara ekki sofið hjá.
Minnir á hind og hún brosir
blíðlega snertir hún mig
hljóður ég horfi á hana
en ég sé bara þig.
Hún hvíslar þetta er í lagi
stendur upp og klæðir sig
ég ligg og stari út í myrkrið
og sé bara þig.
Ég get bara ekki sofið hjá.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





