Sjá myndband við þetta lag HÉR á Tónlist.is
Lag: Utangarðsmenn, texti: Bubbi Morthnes
Einn í dag, annar á morgun
Armany föt eftir fyrstu borgun.
Seldu sálina, draumurinn bíður
blóðhitinn vellur, vellur og síður
gott, flott, gott engin leið að stoppa
eitt skref enn síðan að hoppa
maður eins og ég, maður eins og ég
maður eins og ég mun aldrei floppa.
Ég keyri um á jöklabana
dömur og seðlar verða að vana.
Ég er íslenski draumurinn, draumurinn dýri
ég er verðbréfaengill með guð undir stýri
gott, flott, gott engin leið að stoppa
eitt skref enn síðan að hoppa
maður eins og ég, maður eins og ég
maður eins og ég mun aldrei floppa.
Færin finnast í hrauni og mosa
fyrst læriru að ljúa, síðan að brosa.
Ég er íslenski draumurinn draumurinn dýri
ég er dís á uppleið með guð undir stýri
gott, flott, gott engin leið að stoppa
eitt skref enn síðan að hoppa
maður eins og ég, maður eins og ég
maður eins og ég mun aldrei floppa.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum