Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Plágan

 

Bubbi - Plágan
Plágan 1981

Lag og texti: Bubbi Morthens

NÓTA, frá plötunni Línudans: Þetta lag fjallar um afleiðingar kjarnorkustyrjaldar og er litlu við það að bæta. 

Ég læðist milli veggja
er úti fyrir dagur eða nótt?
Dauðir lifandi leggja
plágur og fararsótt.

Ég læðist milli veggja
þetta skeði svo fljótt.
Ég læðist milli veggja
hárlaus hryllingur með kýlasótt.

Dimmrauð sól, gjöreydd borg
tröllvaxnar rottur skríða um torg.
Ég öskra mig hásan, ég öskra mig rauðan
ég spyr: Er líf fyrir dauðann?

Ég læðist milli veggja
ég heyri tístið dag og nótt.
Skoltar saman skella
úr öllum áttum að mér sótt.

Ég læðist milli veggja
er úti fyrir dagur eða nótt?
Dauðir lifandi leggja
plágur og fararsótt.

Dimmrauð sól, gjöreydd borg
tröllvaxnar rottur skríða um torg.
Ég öskra mig hásan, ég öskra mig rauðan
ég spyr: Er líf fyrir dauðann?

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.