Lag: Bubbi Morthens, texti: Bubbi Morthens og Þorlákur Kristinsson
Lög og regla, vilja negla
andsvar þitt við kerfinu.
Bensín á eldinn úr hauskúpum hella
atómstríð handa fólkinu.
En fólkið er falið í fokheldum húsum
með gardínu fyrir augunum.
Með boðum og bönnum byrgið ei úti
það kemur með morgundeginum.
Eftir hverju er að bíða, ríðið í drasli
svo frjáls þið verðið í rústunum.
Heróín, heróín, heróín
heróín, heróín, heróín, heróín.
Þá krakkarnir falla dofin í duftið
í tannfetið gefið þeim heróín
á morgun á morgun engin framtíð
aðeins atvinnuleysi, kerfissvín.
Lög og regla,…
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





