Ljóð: Bubbi Morthens
Skjóllausir dagar híma
við götuhorn mánaðarins
húsin kíkja í gegnum
skrárgöt tímans.
Ég að vakna
búinn að týna nokkrum vikum.
Rykfallnir geislar glottandi sólar
skríða yfir rúmstokkinn
augun æla ljósi.
Það er maður fyrir utan gluggann
að tala amerísku.
Verð að komast heim
Vísakortið hefur læst mig inni.
Með dollaraseðilinn hálfan
upp í visntri nösinni
sýg ég snjó af Esjunni
og uppgötva að ég er Guð.
Það er ekkert að óttast.
Athugsemd
 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



