Lag og texti: Bubbi Morthens
Hornafjörður, Vestmannaeyjar
Eskifjörður, Bolungarvík
Norðfjörður, Færeyjar.
alltaf enda ég í Reykjavík.
Þræla í fiski, púla á sjónum
draga línu, kútta á fisk.
Sofa í lúkar eða í verbúð
eta af drullugum disk.
Sárir gómar, flegnar hendur
vöðvar gráta vilja ekki meir
en áfram er þjösnast áfram er þrælað
hugsað um hetjur Hemingways.
Þegar tími gefst til aflögu
er drukkið, reykt hass
það er slegist, það er riðið
austur á fjörðum eða norður í rass.
Þegar í bæinn ég mæti aftur
svíf inn í kúltúrinn.
Menningarvitar sitja á Mokka
spjallandi um heimsmálin.
Hornafjörður, Vestmannaeyjar…..
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





