Lag og texti: Bubbi Morthens
Jólin koma, fyrrtan fögnuð
í fullri kringlu týndi ég mér
Ég sá þig aldrei, ég sá þig aldrei
inn í búðinni ég týndi þér.
Jólin koma hjá fátæku fólki
Æi, finnst þér þurfa að tala um það
Við sjáum aldrei, sjáum aldrei
Við þekkjum ekki slíkan stað
Jólin koma, finnur þú friðinn
fara burt úr brjósi þér
stessið étur, stressið étur
sálina úr þér og mér.
Jólin koma og blessuð börnin
bara skylja ekki neitt
Elsku mamma, elsku pabbi
eru alltaf svo eitthvað þreitt
Viltu muna þinn minnst bróður
kærleikurinn er ljósið hans
Ástin gleður ástin gleður
Jólin er hátíð hans.
Athugsemd
Flutt á Þorláksmessu 2007, Óútgefið, raun er hér á ferð sama lag og Heims um ból sem Bubbi hafði þá flutt sem opnurnarlag á tvennum Þorláksmessutónleikum en nú í þriðja sinn og þá með nýjum texta.