Lag og texti: Bubbi Morthens
Ég þarf að borga jólin, jólin
Hey þú, aur að fá
Ellega fer ég í rafmagnsstólinn
Hey ég þarf seðla að fá.
Hey þú, hey þú, hey þú, aura að fá
þau nálgast jólin jólin
Hey þú aur að fá
Ég lækna þarf alka um jólin
Byrgið þarf aura að fá
Ég þarf handjárn, svipu í stólinn
Hey þú aura að fá
Hey þú, hey þú, hey þú, aura að fá
Þau nálgast hratt herra jólin
Byrgið þarf aura að fá.
Hey þú, hey þú, hey þú, aura að fá
Hey þú, hey þú, hey þú aura að fá
Fjörtíu daga, fjörtíu nætur
ekkert sex stunda þá
Ráðgjafar í Jesús nagni
aurinn vilja bara fá
Hey þú, hey þú, hey þú, aura að fá
þau nálgast jólin jólin
Byrgið þarf aura að fá.
Ég þarf að borga jólin, jólin
Hey þú, aur að fá
Ellega fer ég í rafmagnsstólinn
Hey ég þarf seðla að fá.
Athugsemd
Óútgefið, Flutt á Þorláksmessu 2007.
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





