Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Strákarnir á Borginni

 

Bubbi - Ný spor 1984
Ný spor 1984

Lag: Bubbi Morthens, Bergþór Morthens og Rúnar Erlingsson, texti: Bubbi Morthens

Strákarnir á Borginni hneyksla engan með förðuð bros
þó þeir kyssast og daðri.
Labba um með sitt bleika gos, sitt frosna bros
í myrkrinu hvítur farði.

Ég er vel upplýstur, veit allt um hommana
hef lesið bækur, séð kvikmyndir.
Það er í lagi með strákana, þeir bera syndirnar
í þjóðfélagi sem hatar þá.

Sonur minn er enginn hommi
hann er fullkominn eins og ég.
Þó hann máli sig um helgar
þú veist hvernig tískan er.

Strákarnir á Borginni hittast öll laugardagskvöld
á barnum inni í Gyllta sal.
Því veröldin er köld
á tölvuöld þeir labba um með hlýtt fas.

Dyraverðir hata þá
hóta að skera undan, steikja og flá.
Samt brosa strákarnir og laga á sér hárið
því sumir eru drottningar og aðrir eru prinsessur.

Sonur minn er enginn hommi
hann er fullkominn eins og ég.
Þó hann máli sig um helgar
þú veist hvernig tískan er.


Vinsældalistar
#3. sæti DV - Rás 2 (27.4.1984) 6. vikur á topp 10
#23. sæti DV - Vinsælustu lög ársins 1984 (4.1.1985) 

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Í flutningi annara á eftirtöldum útgáfum
  • Papar - Leyndarmál frægðarinnar (2004)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.