Lag og texti: Bubbi Morthens og Mike Pollock
Þeir ljúga, þau sjúga, hæða ykkur.
Tískan í dag er svona tralla la
gegnum sjónvarpið liggur sannleikurinn
blöðin stíga dansinn tralla la.
Hvað er gert fyrir ykkur, ekki neitt.
Tólf mánuði á ári, í rúmið fyrir klukkan eitt
standið öll saman, miklu þið getið breytt
eruð þið ekki orðin þreytt.
Þið eigið að hafa stað
sem þið getið sjálf séð um.
Ef yfirvaldið aðeins skildi
að þið eruð vaxin upp úr bleyjunum.
Tortryggni og fordómar í fréttum.
Pabbi og mamma búin að gleyma sjoppunum.
Tortryggni og fordómar í fréttum.
Pabbi og mamma búin að gleyma sjoppunum.
Náttúran kalla, kynhvötin vaknar
stelpur gleymið ekki pillunni.
Ellin saknar
þrýstnu kroppana í náttúrunni.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





