Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Hvað er klukkan

 

Bubbi - Fingraför
Fingraför 1983

Lag og texti: Bubbi Morthens

Þú paufaðist um götur í allri þinni smæð
klæddur kuldaúlpu, tæpur meter á hæð
með sultardropa í nefi
gjóaðir þú glyrnum
á fótleggi á Jóhönnum, Sigríðum og Birnum.
Þú varst siðspillingin holdtekin í augum ungra meyja
að vera snert af Leibba dóna, nei
þá væri betra að deyja
Leibbi dóni.

Oft hékkstu niðri á tjörn álútur og hokinn
hímdir bak við Iðnó, síðan varstu rokinn
uppí Hallargarði að huga að hverju, guð má vita
en kannski varstu bara að reyna að halda á þér hita.
Kalt vatn milli skinns og hörunds hverri telpu rann
sem á göngu sinni um garðinn rakst á þennan mann
Leibbi dóni.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.