Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

27. febrúar 2003 kom Bubbi fram á bæði Bylgjunni og Rás 2. og kynnti væntanlega tónleikaröð á Hótel Borg. Þar sem ætlunin var að bjóða upp á kvöldverð og tónleika. Bubbi flutti nokkur lög á báðum stöðvunum meðal annar nýtt lag sem bar vinnuheitið Fyrirgefðu og var síðar notað á sólóplötu hans þetta ár.

24. janúar 2002 mætti Bubbi með Stríð og friði til tónleikahalds í Bíóhúsinu á Akranesi er þar var efnt til afmælistónleika. Skjár einn tók hús á sveitinni þar sem hún var við æfingar og átti stutt viðtal við Bubba sem hældi hljómburði hússins. En þar hefur Bubbi haldið fjölmarga tónleika í gegnum tíðina t.d. með Egóinu, Das Kapital og Kúbönsku sveitinni Sierra Mastera auk þess að vera þarna einn með gítarinn.
 

8. janúar 2000 hafði útgáfustjóri Skífunnar Friðþjófur Sigurðsson samband við Bárð Örn Bárðarson og fékk hann til starfa á ný, Verkaefnið var safnplata með Utangarðsmönnum. Áætlunin: Öll útgefin lög sveitarinnar sem gefin hafa verið út á plötu en ekki enn komið út á CD. Mánuði síðar var stefnunni breytt að ósk Bárðar þar sem of mörg lagana yrðu þá bæði á ensku og íslensku. Því var sett upp það sem kallast yfirlitsplata, en þó með áherslum á að koma sem flestum laga sveitarinnar á CD.
 

9. janúar 1999 opnaði Össur Skarphéðinsson prófkjörsskrifstofuí Nóatúni. Meða þeirra sem koma fram við opnunina eru Bubbi Morthens, Jóhannes eftirherma og Geirfuglarnir.

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.