Sólóferill Bubba er einstakur í íslenskri tónlistarsögu. Líklega á engin slíka útgáfusögu sem hann þegar litið er á fjölda platna á ferlinum. Reglulega hefur okkur borist fyrirspurnir um hve margar sólóplötur Bubbi hafi sendt frá sér. Hér fyrir neðan má sjá lista annars vegar yfir hljóðversplötur með nýju efni og svo aftur á móti aðrar plötur.
Væntanleg plata Bubba Þorpið verður hans 26 sóóplata samkvæmt okkar talningu.Flestar platna hans hafa verið endurútgefnar, misoft og í mismunandi útgáfuformum. Þó nokkur fjöldi með aukaefni sem ekki er að finna á frumútgáfum platnanna.
Stúdíóplötur með nýju efni.
1. Ísbjarnarblús (1980)
2. Plágan (1981)
3. Fingraför (1983)
4. Ný spor (1984)
5. Kona (1985)
6. Frelsi til sölu (1986)
7. Dögun (1987)
8. Nóttin langa (1989)
9. Sögur af landi (1990)
10. Von (1992)
11. Lífið er ljúft (1993)
12. 3 heimar (1994)
13. Í skugga Morthens (1995)
14. Allar áttir (1996)
15. Trúir þú á engla (1997)
16. Arfur (1998)
17. Bellman (ásamt Guðmundi Péturssyni, 2000)
18. Nýbúinn (ásamt Stríð og frið, 2001)
19. Sól að morgni (2002)
20. 1000 kossa nótt (2003)
21. Tvíburinn (2004)
22. Ást (2005)
23. Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís (2005)
24. 4 naglar (2008)
25. Ég trúi á þig (ásamt Sólskuggunum 2011)
26. Þorpið (2012)
Aðrar plötur
1. Línudans (safnplata, 1984)
2. Blús fyrir Rikka (tónleikaupptökur, 1985)
3. Skapar fegurðin hamingjuna (ásamt MX-21, 2ja laga tólf tomma, 1987)
4. 56 (EP plata, 1988)
5. Bláir draumar (ásamt Megasi, 1988)
6. Serbian Flower (endurhljóðritun með enskum textum, 1988)
7. Hver er næstur (12 tomma 1989)
8. G.C.D. (ásamt Rúnari Júl, 1991)
9. Ég er (tónleikaplata, 1991)
10. Teika (ásamt Rúnari Júl, 1995)
11. Hvíta hliðin á svörtu (ljóðaplata 1996)
12. Sögur 1980-1990 (safnplata, 1999)
13. Sögur 1990-2000 (safnplata, 2001)
14. Nei, nei nei Tjáningarfrelsi (1 lag smáskífa, 2004)
15. Gleðileg jól (tónleikaupptökur, 2006)
16. Lögin mín (endurhljóðritun á eldri lögum, 2006)
17. Bláir (hutur Bubba af Bláir draumrar, m/aukaefni, 2006)
18. 06.06.06 (tónleikaplata 2006)
19. Góðverk 07 (stafræn útgáfa fyrir ipod, 2007)
20. Ísbjarnarblús (1 lag promo, stafræn útgáfa, 2008)
21. Bubbi og Stórsveit Reykjavíkur (tónleikaupptökur, 2008)
22. Sögur af ást landi og þjóð (safnplata, 2011)